Einu gildir hvort ökutæki eru seld í beinni sölu eða sett upp í annað ökutæki. Kaupandi greiðir bifreiðagjöld frá kaupdegi.
Hvetjum viðskiptavini okkar til að láta ástandsskoða bifreiðar fyrir væntanleg viðskipti. Ökutæki á sölusvæði er alfarið á ábyrgð eigenda!
Við bjóðum skjalafrágang á bílaviðskiptum! Hvort sem er vegna lánaviðskipta eða þegar þú finnur kaupandann eða seljandann eftir öðrum leiðum. Skjalafrágangur kr. 39.900 pr. tæki.* Umsýslugjald kaupanda er kr. 25.000 pr. tæki.*
* Eigendaskipti eru án vsk. Skjalafrágangur og umsýslugjald eru m/vsk.